Skipulagsdagatal fyrir árið 2020
Dagatalið er í stærð A3 og er hengt upp með klemmu. Margir hafa notað segla, aðrir leggja það á borð og einhverji hafa sett það í ramma án glers.
Dagatalið lífgar uppá heimilið með skemmtilegum litum og er mjög praktísk í notkun þar sem rammi er fyrir hvern dag sem hægt er að skrifa inní og til hliðar við dagatalið eru aukalínur ætlaðar fyrir minnispunkta, innkaupalista eða fallegar kveðjur.
Dagatal 4.500.-
Klemma 300.-
Dagatalið lífgar uppá heimilið með skemmtilegum litum og er mjög praktísk í notkun þar sem rammi er fyrir hvern dag sem hægt er að skrifa inní og til hliðar við dagatalið eru aukalínur ætlaðar fyrir minnispunkta, innkaupalista eða fallegar kveðjur.
Dagatal 4.500.-
Klemma 300.-
Dagatölin fyrir árið 2019 eru til sölu í Gili Vinnustofum, Kaupvangsstræti 23 á Akureyri.
Dagatölunum fylgir klemma til upphengingar.
Einnig er hægt að panta þau í gegnum messenger
eða senda email á duodot@duodot.design.