DUO. design
  • VERKIN
  • STOFAN
  • FRÉTTIR
  • VERKIN
  • STOFAN
  • FRÉTTIR
Search

Picture

Liljan Snyrtistofa

Liljan er snyrtistofa á Akureyri sem býður uppá afburðar þjónustu. Liljan selur líka gæðasnyrtivörur á mjög góðu verði.

DUO. hannaði merkið fyrir Liljuna. Merkið er af Lilju. Liljan er klassískt tákn fegurðar og kvenleika og hefur að sjálfsögðu beina tengingu við nafn stofunnar.
​

Picture

Bæjar- og sumarhátíðir á Akureyri

DUO. hannaði einkennismerki bæjarhátíðanna á Akureyri 2017.
Akureyrarvaka, Listasumar og Jónsmessuhátíð.  Þessi merki eru enn einkennismerki hátíðanna og alltaf gaman að sjá þau skreyta bæinn á sumrin á skiltum, auglýsingum og fánum.

​


Picture

Transformia sjálfsefling og samfélagsábyrgð

Transformia er lítið fyrirtæki með stórt hjarta sem leggur áherslu á sjálfseflingu, sjálfbærni og samfélagsábyrgð og tengslin á milli þessara þátta.

DUO. hannaði merkið fyrir Transformia. Fiðrildi er táknmynd fyrir umbreytingu, hugtakið sem var innblásturinn að nafninu Transformia.



Picture

​Duodot ehf
Grafísk hönnun
Miðvangur 5-7, Egilsstöðum
Kt. 570418-2110
duodot@duodot.design


​Heiðdís Halla Bjarnadóttir
DUO.  Egilsstaðir

Grafískur hönnuður - FÍT
867 2357
​heiddis@duodot.design

​Kristín Anna Kristjánsd.
DUO.  Akureyri

Grafískur hönnuður - FÍT
847 0516
​
kristin@duodot.design
  • VERKIN
  • STOFAN
  • FRÉTTIR