Liljan Snyrtistofa Liljan er snyrtistofa á Akureyri sem býður uppá afburðar þjónustu. Liljan selur líka gæðasnyrtivörur á mjög góðu verði. DUO. hannaði merkið fyrir Liljuna. Merkið er af Lilju. Liljan er klassískt tákn fegurðar og kvenleika og hefur að sjálfsögðu beina tengingu við nafn stofunnar. |
Transformia sjálfsefling og samfélagsábyrgð Transformia er lítið fyrirtæki með stórt hjarta sem leggur áherslu á sjálfseflingu, sjálfbærni og samfélagsábyrgð og tengslin á milli þessara þátta. DUO. hannaði merkið fyrir Transformia. Fiðrildi er táknmynd fyrir umbreytingu, hugtakið sem var innblásturinn að nafninu Transformia. |