JÁ GÓÐAN DAGINN!
Nú eru verkin okkar sem voru á sýningunni Grafískar konur í Reykjavík Underground komin í sölu. Stærð myndanna er A2 (420 x 594 mm) Hvort verk kostar 9.800.- krónur. Við látum sérprenta á hágæða Munken pappír. Sendið okkur línu á duodot@duodot.design High Five! DUO. ps. hér má sjá öll verkin sem voru á sýningunni og lesa texta um hvert verk fyrir sig. Reykjavík Underground - Grafískar konur |