ópus, önnur ljóðabók Stefáns Boga Sveinssonar, hefur að geyma 17 ljóð. Geisladiskur fylgir með upplestri höfundar á ljóðunum við undirleik Jónasar Sigurðssonar og Ómars Guðjónssonar. Útkoman er einstök! DUO. hlaut þann heiður að koma að hönnun og umbroti bókarinnar/geisladisksins. Okkur finnst ljóðin frábær og geisladiskurinn algjörnlega geggjaður. Töff, hressandi, djúpt og seiðmagnað eru nokkur orð sem okkur finnst eiga við um verkið. Útgáfutónleikar verða í Sláturhúsinu á Egilsstöðum laugardaginn 17. nóvember kl. 14:00 Hægt er að panta eintak af bókinni á facebooksíðu bókarinnar: www.facebook.com/opusljod/ |