Þjóðskrá Íslands gefur út handbók um skráningu staðfanga.
Handbókin samanstendur af tveimur heftum, annars vegar eru leiðbeiningar settar fram sem stuðningur við reglugerð 577/2017 um skráningu staðfanga og hins vegar notkunardæmi um hvernig hægt er að haga skráningu við ýmsar þekktar aðstæður. DUO. sá alfarið um hönnun og umbrot handbókanna. Við erum afar ánægðar með útkomuna og þakklátar fyrir gott samstarf með starfsfólki Þjóðskrár. Handbækurnar voru prentaðar fyrir Þjóðskrá Íslands en þær voru einnig gefnar út gagnvirkar á heimasíðu þeirra. Hér má skoða bækurnar í gegnum heimasíðu Þjóðskrár: 1. leiðbeiningar 2. notkunardæmi |